Til hamingju, Oddný

blog

Oddný Harðardóttir hlaut góða kosningu sem formaður Samfylkingarinnar í dag. Ég óska henni innilega til hamingju með kjörið og alls velfarnaðar í verkefninu. Öllum þeim sem studdu mig í framboðinu með ráðum og dáð í stóru og smáu þakka ég af öllu hjarta.