Breytt staða eftir brotthvarf Ingibjargar Sólrúnar

blog

Í kjölfar tíðinda gærdagsins að Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sækist ekki lengur eftir sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir komandi alþingiskosningar, hef ég ákveðið að sækjast eftir 3. sætinu í prófkjörinu. Ég legg eftir sem áður mesta áherslu á velferðarmál og atvinnusköpun, ekki síst tengt orku og umhverfismálum.