Húsnæðismál ungs fólks í forgang

Myndbönd


 

Unga fólkið núna er fyrsta kynslóðin sem býr við lakari kjör en kynslóðirnar á undan.

Ástandið á húsnæðismarkaðnum og kjör þeirra á vinnumarkaði eru að skapa þeim erfiðari skilyrði heldur en við sem á undan vorum höfðum.

Sem jafnaðarmenn þá þurfum við að taka á þessu og ekki síst húsnæðismál unga fólksins verða að vera í algjörum forgangi á nýju kjörtímabili.